Mannfræðifélag Íslands (MÍ) var stofnað 19. september 2002. Því er ætlað að vera vettvangur til að efla fræðilega umræðu meðal mannfræðinga og stuðla að ráðstefnum og fyrirlestrum um mannfræðileg málefni. Félagið er fagfélag ætlað þeim sem hafa lokið háskólaprófi í mannfræði. Þeir nemendur sem stunda grunnám í mannfræði geta sótt um aukaaðild í félagið og borga þá aðeins hálft árgjald.

Á stofnfundinum voru samþykkt lög og kosin stjórn. Þessari síðu er ætlað að efla tengsl, upplýsingaflæði og umræðu á vettvangi mannfræði á Íslandi.

Gerast meðlimur

Mannfræðifélag Íslands er einnig á Facebook

Sendu okkur skilaboð