The-Anthropologist-still-3-Susie-Crate-and-Katie-Yegorov-Crate-Ironbound-Films-Inc

Mannfræðifélag Íslands, í samvinnu við námsbraut í mannfræði við Háskóla Íslands, stendur fyrir kvikmyndasýningu fimmtudaginn 8. febrúar í stofu 101 í Odda í Háskóla Íslands og hefst hún kl. 20:00.

Sýnd verður heimildamyndina „The Anthropologist“ (2016) en hún fylgir eftir mannfræðingnum Susie Crate þar sem hún rannsakar áhrif hnattrænnar hlýnunar á mismunandi samfélög með táningsdóttur sína, Kathryn Yegorov-Crate, með í för. Inn í frásögnina fléttast saga mannfræðinganna og mæðgnanna Mary Catherine Bateson og Margaret Mead. Frásögnin spannar fimm ár af rannsóknum í fjórum ólíkum samfélögum (Síberíu, Kiríbati, Perú og Virginíufylki Bandaríkjanna) þar sem áhrif loftlagsbreytinga á samfélag og lífsviðurværi frumbyggjanna koma bersýnilega í ljós. Myndin ætti að höfða til þeirra sem hafa áhuga á loftslagsbreytingum, frumbyggjahópum og mannfræði. Myndin er 78 mínútur og mestmegnis á ensku og með enskum texta.

Aðgangur er ókeypis og allir áhugasamir eru velkomnir.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s